Félagsfærni, Sjálfsefling

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum að kenna þessar greinar og þar með uppfylla skyldur laganna og aðalnámskrá grunnskólanna. Upplýsingum hefur verið safnað saman um kennsluefni í þessum fræðum á einum stað, skipt upp eftir aldurshópum og námsgreinum ásamt kafla með gagnlegu efni fyrir kennara og leiðbeinendur.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 1-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Hinsegin
  • Kennsluefni fyrir kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

    Attachment default URL:

    Download the PDF file .

Scroll to Top
Scroll to Top