Læsi, Sjálfsefling

Kynjajafnrétti – námsefni fyrir miðstig grunnskóla

Þetta námsefni er ætlað miðstigi grunnskóla og byggir á hæfniviðmiðum og lykilhæfni Aðalnámskrár grunnskóla.

Efnið er rafrænt og í formi gagnvirkra glærukynninga sem búnar voru til í fyrirlestrarforritinu Nearpod.

Verkefnin byggja á femínískri menntunarfræði og kynjafræði og eru fimm talsins. Helstu þemu eru kvenleiki og karlmennska, kynbundinn launamunur, verkaskipting kynjanna, kynbundið náms- og starfsval og kynbundið uppeldi.  Kennsluleiðbeiningar fylgja.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Nemendur á miðstigi, 9-12 ára
Viðfangsefni Jafnrétti, staðalmyndir, kynjafræði
Scroll to Top