Bryngeir Arnar Bryngeirsson, forstöðumaður í frístundaheimilinu Simbað sæfara í Hamraskóla, ögraði staðalímyndum kynja eftir að stelpur í fyrsta bekk grilluðu bekkjarbróður sinn fyrir að mæta í kjól á bleika deginum. Hann segir í þessu myndbandi sögu sína af kynusla í frístundastarfinu og leiðir til að fara yfir kynjamúrana.


Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Kynusli: Saga af vettvangi
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
staðalmyndir, kynjahlutverk, jafnrétti, karlmennska, kynusli, félagsfærni,
-
Kynusli - saga af vettvangi