Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Lærum saman – lærdómssamfélag í leikskóla

Þróunarverkefnið Lærum saman – lærdómssamfélag í leikskóla var unnið skólaárið 2021-2022 í leikskólanum Iðavelli á Akureyri. Samstarfsaðili var Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Verkefnastjórn var í höndum Irisar Rúnar Andersen og Önnu Lilju Sævarsdóttur.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Leikskólakennarar, starfsfólk leikskóla
Viðfangsefni Lærdómssamfélag, Starfsþróun, Eftirfylgni, Samstarf, Aðkoma nemenda að eigin námi, Fagstarf leikskóla
Scroll to Top