Þróunarverkefnið Lærum saman – lærdómssamfélag í leikskóla var unnið skólaárið 2021-2022 í leikskólanum Iðavelli á Akureyri. Samstarfsaðili var Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Verkefnastjórn var í höndum Írisar Rúnar Andersen og Önnu Lilju Sævarsdóttur.
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Lærum saman – lærdómssamfélag í leikskóla
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur
Leikskólakennarar, starfsfólk leikskóla
Viðfangsefni
Lærdómssamfélag, Starfsþróun, Eftirfylgni, Samstarf, Aðkoma nemenda að eigin námi, Fagstarf leikskóla
-
Lokaskýrsla Lærum saman