Læsisvefurinn er verkfærakista á vef Menntamálastofnunar og ætlaður fyrir kennara á ýmsum skólastigum. Á honum eru verkfæri og bjargir til að bregðast við niðurstöðum matstækja og gera lestrarkennslu enn betri.


Læsi
Læsisvefurinn
Tenging við menntastefnu
Læsi
Gerð efnis
Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Læsi, lesskilningur, lestrarkennsla, lestur, ritun, lesfimi, orðaskilningur, málþroski