Læsi, Sköpun

Landslag í þrívídd

Efla hefur safnað landfræðilegum gögnum og unnið nokkur þrívíddarlíkön af landslagi sem gaman er skoða og nýta í kennslu og útinámi.
Hér er líkan af Búrfellsgjánni í nágrenni Reykjavíkur. Þar hefur þunnfljótanddi hraun flætt eftir farvegi. Hraunið hefur ekki náð að storkna nema í hliðum farvegarins og það eru einmitt þær hliðar sem mynda gjána í dag.

Sjá einnig þrívíddarmynd af eldgosinu í Geldingadölum. 

 

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 3-12 ára nemendur
Viðfangsefni Fjarnám, Nýsköpun, Sjálfbærni og vísindi, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Útinám, eldgos, jarðfræði
Scroll to Top
Scroll to Top