Félagsfærni, Sjálfsefling

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum í stjórn nemendafélags grunnskóla og félagsmiðstöðvarráð

Fjallað er almennt um starf stjórnar nemendafélaga og lýðræðisstarf í félagsmiðstöðvum og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í stjórnir og ráð. Áhugasömum er einnig bent á myndbönd um efnið og kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur Börn 9-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Barnasáttmálinn, Lýðræði, Mannréttindi
Scroll to Top
Scroll to Top