 Markmiðið með þessum bæklingi er að styðja við innra mat grunnskóla í þeim tilgangi að bæta gæði og árangur skólastarfs og þar með nám og velferð nemenda. Markmiðið er einnig að styrkja og efla þátttöku kennara og annarra fagmanna skólanna í matinu.
Markmiðið með þessum bæklingi er að styðja við innra mat grunnskóla í þeim tilgangi að bæta gæði og árangur skólastarfs og þar með nám og velferð nemenda. Markmiðið er einnig að styrkja og efla þátttöku kennara og annarra fagmanna skólanna í matinu.
 
			
					Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun				
				Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla
						
							Tenging við menntastefnu						
						
							Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun						
					
									
					
						
							Gerð efnis						
						
							Fræðilegt, Ítarefni						
					
			
							
					
						Markhópur					
					
						Starfsfólk og starfsþróun					
				
							
					
						Viðfangsefni					
					
						Innra mat					
				
					- 
													Nánar um útgáfuna.Bæklingurinn er fyrst og fremst skrifaður fyrir kennara, stjórnendur og aðrar fagstéttir í grunnskólum en getur einnig gagnast öllum þeim sem koma að skipulagi og framkvæmd matsins, t.d. fulltrúum foreldra og nemenda í matsteymum. Bæklingurinn er skrifaður með það í huga að hann nýtist við framkvæmd innra mats á öllum stigum þess, frá skipulagningu til framkvæmdar og eftirfylgni umbóta. Hann getur bæði gagnast þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í innra mati og þeim sem lengra eru komnir. 
-