Hér fyrir neðan má finna fimm greinargóð leiðbeiningarmyndbönd um gátlista menntastefnu Reykjavíkurborgar. Myndböndin eru fyrir stjórnendur og starfsfólk sem nýtir gátlistana og gefa góða heildar yfirsýn yfir alla þætti gátlistanna.


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Leiðbeiningar um notkun gátlista menntastefnu
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
starfsfólk
Viðfangsefni
Gátlisti
-
1.Inngangur
-
2. Mínar upplýsingar
-
3. Gátlistar
-
4. Skjalasafn og Lokaskýrsla
-
5. Sækja gögn og Línurit