Félagsfærni

Handbók um borgaramenntun og mannréttindi

Rafræn handbók fyrir kennara á vef Menntamálastofnunar sem hefur það að markmiði að styðja við menntun á sviði borgaramenntunar og mannréttinda svo að þeir sem sinna slíku námi geti verið betri í að miðla á þeim sviðum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur Kennarar
Viðfangsefni Lýðræði og mannréttindi . Borgaramenntun.
Scroll to Top