Á Leikjavefnum er að finna um 400 leiki og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi. Leikirnir, sem hefur verið safnað af kennurum og kennaraefnum, eru valdir með hliðsjón af því að þeir geti komið að notum í námi og kennslu, og raunar hvarvetna þar sem áhugi er á að bregða á leik með lærdómsríkum eða þroskandi hætti.


Félagsfærni
Leikjavefurinn
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
Börn 3-16 ára
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna