Í útiveru njóta börnin þess að leika sér og hreyfa sig í hvaða veðri sem er, sumar, haust, vetur sem vor.
Hvar liggja tækifærin? Nýtið aðstæður hér og nú til að efla orðaforða barnanna. Hvaða orð notum við um: – útifatnað – veðurfar – útidótið – umhverfið í garðinum, s.s. sandur, mold, gangstétt, gras – samskipti, kurteisi.