Lesa, skrifa, spjalla er lesskilningsverkefni og kennsluaðferð sem hentar vel öllum árgöngum til að bæta lesskilning.
Markmið verkefnisins er að nemendur muni það sem þeir lesa, víkki sjónarhorn sitt á lesefnið og auki þekkingu sína og lesskilning.