Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Lesa, skrifa, spjalla

Lesa, skrifa, spjalla er lesskilningsverkefni og  kennsluaðferð sem hentar vel öllum árgöngum til að bæta lesskilning.

Markmið verkefnisins er að nemendur muni það sem þeir lesa, víkki sjónarhorn sitt á lesefnið og auki þekkingu sína og lesskilning.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-12 ára börn.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top