Læsi

Lestur fyrir börn – leiðbeiningar eftir aldri

Lestur fyrir börn felst í meiru en að lesa orðin á blaðsíðunni. Við bætum við orðaforðann þeirra og þroskum samkennd og sjálfsstjórn. Öll börn græða á lestri en við getum látið þau græða enn meira á lestrarstundinni með ákveðnum aðferðum sem miðast við aldur þeirra og þroska.

Sjá leiðbeiningar sem Margrét Samúelsdóttir talmeinafræðingur hefur tekið saman.

 

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur 1- 6 ára börn og starfsfólk
Viðfangsefni lestur og bókmenntir, læsi, skilningur, málþroski
Scroll to Top