Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla

Í þessu myndbandi er fjallað um fjölbreyttar námsaðferðir í Hólabrekkuskóla og Snillismiðju skólans þar sem unnið er með upplýsingatækni að margvíslegum verkefnum, s.s. í hljóðvarpi, á leiksviði, sköpun og margmiðlun.

Skólinn leggur áherslu á að allir nemendur nái sem best að nýta og þroska styrkleika sína og taki virkan þátt í skólastarfinu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, fjölbreytt nám, upplýsingatækni, skapandi skólastarf
  • Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla

Scroll to Top
Scroll to Top