Félagsfærni, Sjálfsefling

Lífið með ADHD – hlaðvarp

Lífið með ADHD eru hlaðvörp í umsjón Karitasar Hörpu Davíðsdóttur og er að finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Karitas Harpa fær til sín góða gesti sem miðla af reynslu sinni og þekkingu, ekki síst af lífinu með ADHD.
Fjallað er um allt sem við héldum að við vissum um ADHD en vissum í raun ekki. Hvert hlaðvarp er um 50 mínútur.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa
Scroll to Top
Scroll to Top