Félagsfærni, Sköpun

List- og menningarfræðsla á Íslandi

Í þessu riti eftir Önnu Bamford og gefið var út af menningar- og menntamálaráðuneytinu 2011 er fjallað um skapandi kennsluhætti þvert á námsgreinar og svið. 

Í henni segir m.a. að greina þurfi á milli þess sem kalla má menntun í listum (þ.e. kennslu hefðbundinna listgreina – tónlistar, leiklistar, handverks, svo dæmi séu tekin) og menntunar í gegnum listir (notkun lista eða listrænna aðferða í kennslu annarra greina, svo sem stærðfræði, læsi og í tæknigreinum). Listgreinakennsla þarf að vera öflug í skólum en listrænar og skapandi aðferðir þarf líka að samþætta námi og kennslu í öðrum greinum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Sköpun, sköpunarkraftur, lærdómsferli, samþætting námsgreina
Scroll to Top
Scroll to Top