Í þessu myndbandi segir Ásthildur B. Jónsdóttir verkefnastjóri frá LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) sem er þverfaglegt þróunarverkefni í 16 grunn- og leikskólum í Reykjavík. Hún fjallar um hugmyndafræðina, kennslu og framkvæmdina, auk þess sem sýnt er frá afrakstri og uppskeruhátíð verkefnisins, sýningu á Barnamenningarhátíð vorið 2021.
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Listrænt ákall til náttúrunnar
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Skapandi skólastarf, samþætting námsgreina, listir, náttúrufræði, umhverfismennt
-
LÁN - Listrænt ákall til náttúrunnar