Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Listrænt ákall til náttúrunnar

Í þessu myndbandi segir Ásthildur B. Jónsdóttir verkefnastjóri frá LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) sem er þverfaglegt þróunarverkefni í 16 grunn- og leikskólum í Reykjavík. Hún fjallar um hugmyndafræðina, kennslu og framkvæmdina, auk þess sem sýnt er frá afrakstri og uppskeruhátíð verkefnisins, sýningu á Barnamenningarhátíð vorið 2021.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Skapandi skólastarf, samþætting námsgreina, listir, náttúrufræði, umhverfismennt
  • LÁN - Listrænt ákall til náttúrunnar

Scroll to Top