Sjálfsefling, Sköpun

Listveitan – List fyrir alla

Hjá Listveitunni er að finna fjölbreytt úrval myndbanda sem hægt er að nota í fræðslu og stuðning í skapandi starfi með börnum og unglingum. Um er að ræða faglegt og skemmtilegt efni, s.s. um tónleika, leikrit, danssýningar, sirkus, sögur frá leikhúsunum, viðtöl við okkar fremsta listafólk, kennsluáætlanir og efni til að nýta í kennslustundum.

Listamenn eru heimsóttir og þeir útskýra ýmsar hliðar vinnu sinnar.

Sem dæmi þá er undir “Kvikmyndgerð fyrir alla” að finna mörg stutt leiðbeiningarmyndbönd um upptökur og myndvinnslu.

Tenging við menntastefnu Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur 9 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun
Scroll to Top
Scroll to Top