Félagsfærni, Sjálfsefling

Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar

Í þessu riti er lögð áhersla á að í skólastarfi þurfi að taka mið af því að barna og ungmenna bíður að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Einnig er fjallað um mikilvægi þess að í starfsháttum skóla sé borin virðing fyrir manngildi hvers og eins sem og mannréttindum.

Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Umræður
Scroll to Top
Scroll to Top