Félagsfærni

Lýðræði og mannréttindi

Á vef Menntamálastofnunar er umfjöllun um lýðræði og mannréttindi sem einn af grunnþáttur menntunar á öllum skólastigum.

Til að auðvelda stjórnendurm, kennurum og öðru starfsfólki skóla að átta sig á inntaki grunnþáttanna og flétta þá inn í skólastarf var gefið út rit um hvern þátt, þ.m.t. um lýðræð og mannréttindi. Leitast er við að varpa ljósi á grunnþættina og vekja til umhugsunar um tækifæri tengd þeim í starfi skóla. Markmiðið er að að ritið verði kennurum og öðru skólafólki til umhugsunar og hvatningar og ekki síst til leiðbeiningar í daglegu starfi skólans. Ólafur Páll Jónsson og Þóra Björg Sigurðardóttir eru höfundar að þessu riti.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Lýðræði og mannréttindi
Scroll to Top
Scroll to Top