Félagsfærni, Læsi

Lýðræði og tækni – saga 19. aldar

Hljóðbók á vef Menntamálastofnunar þar sem fjallað er um sögu 19. aldar og sagt frá stjórnarbyltingum, verkalýðsbaráttu, þjóðernishyggju o.fl.

Fjallað er um stjórnarbyltingar Bandaríkjamanna og Frakka, iðnbyltingu, fólksfjölgun, þéttbýlismyndun, framleiðsluaukningu, verkalýðsbaráttu, þjóðernishyggju og þjóðríkjamyndun, heimsvaldastefnu og nýlendupólitík. Rakið er hvernig Íslendingar tóku þátt í þessari þróun, stundum á sérstæðan hátt, fram til þess að lýðveldi var stofnað hér á landi árið 1944.
Gunnar Karlsson þýddi bókina og skrifaði kafla um Íslandssögu í staðinn fyrir sögu Norðmanna í frumútgáfunni.

Hlusta á hljóðbókina.

Sjá einnig kennsluleiðbeiningar

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur 13 -16 ára
Viðfangsefni Lýðræði
Scroll to Top
Scroll to Top