Félagsfærni

Lýðræði, réttlæti og menntun

Áhugaverð bók eftir Ólaf Pál Jónsson heimspeking þar sem m.a. er fjallað um hlutverk lýðræðis, réttlætis og menntunar fyrir skipulag skóla og samfélagsins sem við búum í.

Í bókinni spyr Ólafur Páll hvað við eigum við með hugtökunum lýðræði, réttlæti og menntun, og hvaða hlutverki þau gegna fyrir skipulag skóla og það samfélag sem við byggjum. Hann setur fram sína eigin greiningu á ýmsum lykilhugtökum sem notuð eru í umfjöllun um menntun og skólastarf, t.d. skóli án aðgreiningar, mannréttindi, menntastefna og félagslegt réttlæti.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Lýðræði, mannréttindi
Scroll to Top
Scroll to Top