Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Lykiltölur í lífi barna – Fyrirlestraröð R&G

Rannsóknir og greining hefur tekið upp birt á vef sínum  röð áhugaverðra fyrirlestra um málefni barna og ungmenna. Viðfangsefni fyrirlestranna tengjast niðurstöðum rannsókna á vegum R&G og tengjast m.a. svefn ungmenna, koffínneyslu, áhættu- og verndandni þáttum, andlegri líðan og lykiltölum í lífi barna.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Sjálfsmynd, Sjálfstraust
  • Svefn ungmenna - Erla Björnsdóttir og Margrét Lilja Guðmundsdóttir

  • Koffínneysla ungmenna - Álfgeir Logi Kristjánsson

  • Áhættu- og verndandi þættir í umhverfi ungmenna - Margrét Lilja Guðmundsdóttir

  • Lykiltölur í lífi barna – Staða og þróun Ingibjörg Eva Þórisdóttir

Scroll to Top