Málþing Náttúrulækningafélags Íslands undir yfirskriftinni ,,Nikótínpúðar – ný heilsufarsvá” sem haldið var 5. mars 2024.
Málþing NFLÍ: Nikótínpúðar – Ný heilsufarsvá
-
Frummælendur voru:
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, þekkingarstjóri Planet Youth
Útbreiðsla nikótíns meðal barna og ungmenna. Hvað sýna gögnin?
Glærur Margrétar Lilju: https://nlfi.is/wp-content/uploads/2024/03/Utbreidsla-nikotin_Margret-Lilja-Gudmundsdottir-1.pdfÁrni Guðmundsson, aðjúnkt og sérfræðingur í æskulýðsmálum
Nikótín og normalísering, saga sérhagsmuna
Glærur Árna: https://nlfi.is/wp-content/uploads/2024/03/Nikotin-og-normalisering-NFLI-5mars2024.pdfEmbla María Möller Atladóttir, formaður Keðjunnar, nemendafélags Kvennaskólans
Upplifun og viðhorf framhaldsskólanemaStefán Pálmason, tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns
Nikótínpúðar og munnholiðLára G. Sigurðardóttir, læknir, doktor í lýðheilsuvísindum og læknir hjá SÁÁ
Áhrif nikótíns á taugaþroska barna og ungmenna
Glærur Láru: https://nlfi.is/wp-content/uploads/2024/03/NLFI-5.3.24-Lara.pdfPallborðsumræður voru að loknum framsöguerindum þar sem gestir báru upp spurningar.