Læsi, Sjálfsefling

Málþroski ungra barna – snemmtæk íhlutun

Fyrirlestur talmeinafræðinga HTÍ um snemmtæka íhlutun í málþroska ungra barna og samstarf HTÍ og Ung-og smábarnaverndar heilsugæslunnar.

Fjallað um málþroska 0-18 mánaða barna og atriði sem eru vísbendingar um að börn þurfi stuðning í málþroska. Einnig er samstarf heilsugæslunnar og talmeinafræðinga á HTÍ skýrt.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Myndbönd
Markhópur Börn 1-3 ára og starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Forvarnir, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Talað mál, Hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top