Félagsfærni, Sjálfsefling

Mannkostamenntun – The Jubilee Center

Umfjöllun um mannkostamenntun á heimasíðu The Jubilee Center sem er bresk rannsóknarmiðstöð.

Breska rannsóknarmiðstöðin The Jubilee Center starfar undir Háskólanum í Birmingham og beinir sjónum að mannlegu eðli, dyggðum og gildum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, sjálfsmynd. Mannkostamenntun
Scroll to Top
Scroll to Top