Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Margbreytileiki og fordómar – Örstutt persónuleikapróf

Viltu að einstaklingar af sama kyni og þú njóti jafnra réttinda og einstaklingar af gagnstæðu kyni? Viltu fá að njóta jafnra réttinda á við aðra burt séð frá uppruna þínum? Finnst þér að þú ættir að njóta sömu réttinda og aðrir ef þú værir fatlaður eða ættir við heilsubrest að stríða? Finnst þér þú eiga að njóta jafnra réttinda og fólk af öðrum kynþáttum? Margbreytileika- og fordómaprófið er einfalt verkfæri sem hægt er að nýta til að skoða eigin viðhorf og fordóma.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar
Scroll to Top
Scroll to Top