Markviss málörvun í Fellahverfi er samvinnuverkefni Fellaskóla, Vinafells og leikskólanna Holts og Aspar. Markmið samstarfsins er að bæta orðaforða og hugtakaskilning barnanna og leggja þar með góðan grunn að læsi og framtíðarnámi þeirra. Unnið er með sameiginleg þemu í öllum skólunum í samstarfi við talmeinafræðingana Bryndísi Guðmundsdóttur og Tinnu Sigurðardóttur.
Í myndbandinu er sagt frá verkefninu með kynningu og ljósmyndum.
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Markviss málörvun í Fellahverfi
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
læsi, málskilningur, málörvun, málþroski, fjölmenning
-
Markviss málörvun í Fellahverfi