Læsi

Markviss málörvun

Hægt er að nálgast rafrænt eintak af bókinni Markviss málörvun á vef menntamálastofnunar. Í bókinni er farið kerfisbundið í þjálfun hljóðkerfisvitundar í gegnum leik. Byrjað er á hlustunarleikjum, þá koma rímleikir, þulur og vísur. Síðan taka við leikir sem tengjast uppbyggingu málsins, skiptingu þess í setningar, orð og orðhluta og að lokum greiningu stakra hljóða.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Kveikjur
Markhópur 1-6 ára börn
Viðfangsefni Læsi, samskipti, málörvun
Scroll to Top
Scroll to Top