Tónlistarnemendum er raðað í hópa eða mengi sem hitta kennara sinn fjórum sinnum í viku í einkatímum og í hóptímum. Hugmyndin er að nemendur æfi sig ekki heima heldur fer tónlistarnámið fram innan veggja grunnskólans. Í þessu myndbandi fer Snorri Heimisson stjórnandi skólahljómsveitarinnar yfir fyrirkomulag svokallaðrar mengjakennslu.
 
			
					Sjálfsefling, Sköpun				
				Mengjakennsla hjá skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
						
							Tenging við menntastefnu						
						
							Sjálfsefling, Sköpun						
					
									
					
						
							Gerð efnis						
						
							Ítarefni, Myndbönd						
					
			
							
					
						Markhópur					
					
						Starfsfólk og starfsþróun					
				
							
					
						Viðfangsefni					
					
						Mengjakennsla í tónlistarnámi, kennsla, nám, skipulag