Tónlistarnemendum er raðað í hópa eða mengi sem hitta kennara sinn fjórum sinnum í viku í einkatímum og í hóptímum. Hugmyndin er að nemendur æfi sig ekki heima heldur fer tónlistarnámið fram innan veggja grunnskólans. Í þessu myndbandi fer Snorri Heimisson stjórnandi skólahljómsveitarinnar yfir fyrirkomulag svokallaðrar mengjakennslu.


Sjálfsefling, Sköpun
Mengjakennsla hjá skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
Tenging við menntastefnu
Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Mengjakennsla í tónlistarnámi, kennsla, nám, skipulag