Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Menningarmót

Á Menningarmótum fá nemendur tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. Ekki er endilega um að ræða þjóðarmenningu eða upprunamenningu einstaklinga heldur er markmiðið að hver og einn varpi ljósi á það sem skiptir hann mestu máli eða vekur áhuga hans.

Í þessu myndbandi er sýnt frá menningarmóti í 5. bekk í Háteigsskóla vorið 2021 og nemendur segja frá. Myndbandið er skemmtileg kveikja fyrir nemendur og starfsfólk í aðdraganda menningarmóts.

Hér er síðan kynning Kristínar R. Vilhjálmsdóttir, en hún er hugmyndasmiður Menningarmótsins. Kynningin var flutt á Menntastefnumótinu 2021: https://vimeo.com/546391785

 

Sjá eining www.menningarmot.is

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur 9-12 ára nemendur og starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Menning, heimamenning, fjölbreytileiki, félagsfærni
  • Kristínar R. Vilhjálmsdóttir, Kynningin frá Menntastefnumóti 2021

  • Menningarmót í 5. bekk í Háteigsskóla

Scroll to Top
Scroll to Top