Í þessu myndbandi er farið yfir starfsþróunarverkefni sem ber nafnið Menntafléttan – námssamfélög í skóla- og frístundastarfi. Námskeiðum fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi er lýst, sem og hugmyndafræði Menntafléttunnar. Menntafléttan er skólum og þátttakendum að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um Menntafléttuna, námskeið og skráningu er að finna hér.


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Menntafléttan – starfsþróun og ný tækifæri
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Símenntun og starfsþróun
-
Menntafléttan - starfsþróun og ný tækifæri.