
Á vefnum MenntaRÚV má finna samantekt á fjölbreyttu fræðsluefni frá RÚV sem nýst getur í skóla- og frístundastarfi.
Þar má finna fjölbreytt efni sem hægt er að nýta til fræðslu með börnum.
Á MenntaRÚV má finna þætti um náttúrulíf, tækni, vísindi, sögulega viðburði, kynfræðslu, jafnréttismál, leikrit, heimildarmyndir um ýmis málefni, hönnun, ADHD, kynvitund, trans börn, loftslagsmál, söguleg málefni, heimsmarkmið o.fl.