Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

MenntaRÚV

Á vefnum Menntarúv má finna samantekt á fjölbreyttu fræðsluefni frá RÚV sem nýst getur í skóla- og frístundastarfi.

Þar má finna fjölbreytt efni sem hægt er að nýta til fræðslu með börnum.

Á MenntaRÚV má finna þætti um náttúrulíf, tækni, vísindi, sögulega viðburði, kynfræðslu, jafnréttismál, leikrit, heimildarmyndir um ýmis málefni, hönnun, ADHD, kynvitund, trans börn, loftsagsmál, söguleg málefni, heimsmarkmið o.fl.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur 6-9 ára, 9-12 ára, 13-16 ára
Viðfangsefni Barnamenning, Forvarnir, Fjarnám, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfbærni og vísindi,
Scroll to Top
Scroll to Top