Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Miðstöð um stafrænt æskulýðsstarf

Í Finnlandi er starfandi miðstöð sem kallast „Verke“ sem veitir þeim sem vinna með rafrænt æskulýðsstarf stuðning og ráðgjöf. Miðað er að því að veita þeim vinna með ungu fólki tækifæri til að nota starfræna miðla og tækni í starfi með velferð og jafnrétti að leiðarljósi.

„Verke“ hefur það að markmiði að miðla þekkingu um stafræna miðla og tækni, að skipulag æskulýðsstarf styðji við notkun starfrænna miðla og tækni og að nýsköpun eigi sér stað á vettvangi æskulýðsstarfs á þessum vettvangi. Á heimasíðunni eru ýmsar upplýsingar um stafrænt æskulýðsstarf og gögn sem hægt er að nota við að þróa, skipuleggja og framkvæma slíkt starf.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur 13- 16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Læsi og samskipti, Nýsköpun, Samskipti, Samvinna, Skapandi hugsun, Stafrænt æskulýðsstarf
Scroll to Top
Scroll to Top