Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Mig dreymir um að verða … Stoðdeildin Birta

Í þessu myndbandi sem sýnt var á Menntastefnumótinu 2021 er sagt frá verkefninu Að endurskrifa sögur stríðs í sögur friðar og greina nemendur við stoðdeild Birtu lífssögu sína og segja frá framtíðardraumum sínum. Börnin lesa saman valdar barnasögur frá ýmsum menningarheimum sem koma inn á hluti eins og að taka jákvæðar ákvarðanir, hjálpa öðrum og sýna aðgát. Verkefnið byggist á því að hjálpa innflytjendabörnum, 10-14 ára, að segja frá, greina og endurskrifa lífssögur sínar. Eitt af markmiðum verkefnisins er að hjálpa börnunum að öðlast sjálfstraust og von um bjarta framtíð.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd, Verkefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Mannréttindi, Barnasáttmálinn, andleg og félagsleg líðan, fjölbreytileiki, sjálfsefling, lífsleikni, íslenska sem annað tungumál
  • Mig dreymir um að verða ... um stoðdeildina Birta

Scroll to Top
Scroll to Top