Grunnfyrirlestur fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref eða fyrir þá sem þurfa á upprifjun að halda. Talglærurnar eiga að nýtast þeim sem starfa í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi.


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Mikilvægi innra mats – Talglærur
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Innra mat