Heilbrigði

Mikilvægi svefns – fyrirlestur Matt Walkers

Matt Walker er vísindamaður og höfundur bókarinnar Why we sleep.  Hann fjallar í þessum 20 mínútna TED-fyrirlestri um mikilvægi svefns og hversu slæmt er ef við fáum ekki nægan svefn.

Hann segir einnig frá því hvernig svefn styrkir hæfileika okkar til að læra og taka ákvarðanir, endurkvarðar tilfinningar, eflis ónæmiskerfið, stillir matarlystina og ýmislegt fleira.
Verið er að kanna innstu leyndardóma svefnsins og hvernig hægt er að virkja endurnýjunarmátt hans okkur til hagsbóta. Fyrirlesturinn er tæplega 20 mínútur.

 

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Lífs- og neysluvenjur, Svefn
Scroll to Top