Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Millimenningarfræðsla

Um er að ræða kynningar, fræðslu og gagnkvæm skoðanaskipti til að efla jákvætt viðhorf, afla sér þekkingar og færni kennara og starfsfólks til að koma til móts við fjölbreyttar þarfir nemenda. Áherslan er lögð á helstu upplýsingar um viðkomandi land og málumhverfi, um skólakerfið og foreldrasamstarf.

Sjá á vef Miðju máls og læsis. 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sköpun og menning
Scroll to Top
Scroll to Top