MST er meðferðarúrræði á vegum Barnaverndarstofu fyrir fjölskyldur barna á aldrinum 12-18 ára sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda. Meðferðin felst fyrst og fremst í að auka færni foreldra til að takast á við vanda barna sinna. Hegðunarvandi barnanna birtist í afskiptum lögreglu, erfiðleikum í skóla, ofbeldi og vímuefnanotkun. MST tekur 3-5 mánuði sem er að öllu jöfnu hámarkslengd. Þjónustusvæði MST spannar allt landið.
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
MST fjölkerfameðferð við hegðunarvanda
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
12-16 ára
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust