Læsi

Myndaþema – safn mynda

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur Leikskólabörn, grunnskólabörn og fullorðnir
Viðfangsefni Fjöltyngi, tungumál, myndir, kennsla, orð, texti, hljóð
  • Myndaþema - safn mynda

    Bildetema er myndaorðabók á mörgum tungumálum með myndum, texta og hljóði sem skipt er upp í þemu. Í myndaorðabókinni er einfaldur orðaforði sem getur verið kveikja að vinnu með tungumál í leikskóla, grunnskóla og í fullorðinsfræðslu.

    Síðan var gerð í norrænu samstarf og er stýrt af Nasjonalt senter for flerkulturell opplæring (NAFO) ved OsloMet – háskólann í Noregi í samstarfi við Institutet för språk och folkminnen (Isof) í Svíþjóð,
    Miðju máls og læsis á Íslandi og Nationalt Videncenter for Læsing i Danmörku. Allar stofnanirnar fjórar vinna að því að efla tungumálahæfni barna, unglinga og fullorðinna.

Scroll to Top