Sjálfsefling

Myndbönd um sjálfseflingu fyrir starfsfólk leikskólanna

Í þessum myndböndum er grundvallaratriðum sem felast í að vinna með börnum á leikskóla gerð skil. Það eru atriði eins og að vera virkur í leik, fara niður í hæð barnanna, að heilsa og kveðja og brosa. Myndböndin eru með íslenskum, enskum og pólskum texta.

Myndböndin eru afurð úr samstarfsverkefni þar sem leikskólarnir Engjaborg, Funaborg, Hólaborg og Sunnufold vinna saman að innleiðingu menntastefnunnar “Látum draumana rætast” með áherslu á grundvallarþáttinn sjálfseflingu. Verkefnið sem nýtast bæði til sjálfseflingar barna og starfsfólks.

Tenging við menntastefnu Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Sjálfsefling, leikskólastarf
Scroll to Top