Læsi, Sköpun

Myndir segja meira

Í þessu erindi segir Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur frá sköpunarferli barnabóka og skoðar þær út frá samspili teikninga og texta. Erindið flutti hún á menntastefnumóti 10. maí 2021.

Börn verða myndlæs löngu áður en þau læra að ráða í stafi og orð. Þá sjá börn oft smáatriði í myndum sem fara framhjá hinum textamiðaða fullorðna lesanda. Hvernig geta kennarar nýtt sér myndlýsingar til að þjálfa og efla myndlæsi barna, með það að markmiði að gera nemendur læsa á hinn sjónræna heim? Hvernig skal gæta að höfundarrétti myndhöfunda og má fjölfalda allt? Þurfum við endilega að einblína á textalæsi og getur verið að myndlæsi sé svarið við læsisvanda 21. aldarinnar?

 

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Myndlæsi, barnabækur, myndir, myndlýsingar
  • Myndir segja meira...

Scroll to Top
Scroll to Top