Félagsfærni, Læsi

Mytur eða sögusagnir um málþroskaröskun DLD

Margar sögusagnir eða mýtur eru um hvað felist í málþroskaröskun DLD.

Á þessari vefsíðu getur þú kynnt þér sögusagnir tengdar málþroskaroskun, en á henni er m.a. fjallað um einkenni , muninn á málhljóðaröskun og málþroskaröskun DLD, vinnu talmeinafræðinga með börnum og þátt foreldra í málþroskaröskun barna sinna.

 

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Fræðilegt, Vefsvæði
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top