Upplýsingavefur um verkfæri, hugmyndir og þjónustu sem býðst kennurum í grunnskólum Reykjavíkurborgar.
Nám í Reykjavíkurborg stutt af neti.
Vefurinn inniheldur meðal annars kennslumyndbönd á íslensku í tengslum við Google skólalausnir, góð ráð fyrir kennara sem eru að stíga sín fyrstu skref í að nota tæknina og hvert á að leita til að fá aðstoð. Vefurinn er búinn til af kennsluráðgjöfum í upplýsingatækni hjá Mixtúru.