Læsi, Sjálfsefling

Náms hlaðborð – enska

Þetta er hlaðborð hugmynda fyrir enskukennslu. Verkfærið sem er notað heitir Padlet sem gefur tækifæri til að miðla efni á netinu á skýran og fjölbreyttan hátt.

 

 

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 13-16 ára
Viðfangsefni Læsi og samskipti, talað mál, hlustun og áhorf, enska
  • Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson er þeirrar skoðunar, eins og eflaust miklu fleira skólafólk, að nemendur eigi að njóta þess að hafa fjölbreytt val í sínu námi. Að þau fái í meiri mæli að velja sjálf hvað þau vilji læra, velji sjálf hvar þau vilji byrja, hvert þau vilja næst, og ekki síst að þau eigi kost á fjölbreyttum leiðum til þess að tjá það sem þau hafa lært. Slík hugsun er hvetjandi til sköpunar og ýta undir að styrkleikar nemenda fái að þroskast.

     

     

Scroll to Top
Scroll to Top