Læsi, Sjálfsefling

Náms hlaðborð – íslenska

Þetta er hlaðborð hugmynda fyrir íslenskukennslu. Verkfærið sem er notað heitir Padlet sem gefur tækifæri til að miðla efni á netinu á skýran og fjölbreyttan hátt.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 13-16 ára
Viðfangsefni Læsi og samskipti, sjálfsnám, talað mál, hlustun og áhorf
  • Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson er þeirrar skoðunar, eins og eflaust miklu fleira skólafólk, að nemendur eigi að njóta þess að hafa fjölbreytt val í sínu námi. Að þau fái í meiri mæli að velja sjálf hvað þau vilji læra, velji sjálf hvar þau vilji byrja, hvert þau vilja næst, og ekki síst að þau eigi kost á fjölbreyttum leiðum til þess að tjá það sem þau hafa lært. Slík hugsun er hvetjandi til sköpunar og að styrkleikar nemenda fái að þroskast.

Scroll to Top
Scroll to Top